Náðu í appið
Street Fighter: The Legend of Chun-Li

Street Fighter: The Legend of Chun-Li (2009)

"Some fight for power. Some fight for us."

1 klst 33 mín2009

Þegar Chun-Li var unglingur varð hún vitni að því þegar föður hennar var rænt af auðugum glæpaforingja, M.

Rotten Tomatoes3%
Metacritic17
Deila:
12 áraBönnuð innan 12 ára
Ástæða:OfbeldiOfbeldiBlótsyrðiBlótsyrði

Söguþráður

Þegar Chun-Li var unglingur varð hún vitni að því þegar föður hennar var rænt af auðugum glæpaforingja, M. Bison. Þegar hún vex úr grasi, þá ákveður hún að hefja leit að illvirkjanum, og hefna sín. Hún verður þekkt sem bardagamaður götunnar, baráttumaður gegn glæpum.

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Framleiðendur

Hyde Park EntertainmentUS
20th Century FoxUS
CapcomJP