Þetta er bara venjuleg Seagal mynd. Tom Arnold reddar myndinni og aðal ástæðan til að horfa á alla myndina er síðasta atriðið. En Seagal gerir alltaf sömu hlutina aftur og aftur í myndinn...
Exit Wounds (2001)
"What Can Two Men Do Against A Gang Of Crooked Cops? Whatever It Takes."
Orin Boyd er lögga í Detroit sem er ekkert mikið fyrir það að fara eftir reglunum.
Bönnuð innan 16 ára
Ofbeldi
Kynlíf
BlótsyrðiSöguþráður
Orin Boyd er lögga í Detroit sem er ekkert mikið fyrir það að fara eftir reglunum. Eftir að hann bjargaði varaforseta Bandaríkjanna með því að brjóta öll fyrirmæli sem hann fékk, þá er hann fluttur í eitt versta hverfið í borginni. Þar kemst hann fljótlega að því að spilltar löggur eru að selja eiturlyfjasölum heróín. Vandamálið er að það er erfitt að átta sig á hver er vondi kallinn, og hverjum á að treysta.
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar
Gagnrýni notenda (10)
Skráðu þig inn til að skrifa gagnrýni
InnskráEins og flestir vita eru myndir Seagal engar verðlauna myndir ,enda er hann enginn stjörnu leikari ,þrátt fyrir það hef ég fáranlega gaman af þeim. Tónlistin er í raun hörmung og ég var e...
Afskaplega ómerkileg mynd þó hún sé ekki alslæm heldur. Steven Seagal er frekar vanmetinn leikari þó að hann hafi takmarkaða leikhæfileika. En maðurinn er bara þægilegur og viðkunnanleg...
Ofurhetjann Steven Seagal er hér mættur sem lögreglumaður sem hefur verið sendur niður um deild ( í skítaplace-ið eins og það er kallað ) og býst hann alls ekki við því sem hann á í ...
Ég fór á þessa, með þær upplýsingar í fararteskinu að þetta væri með betri myndum Segals og að nú "væri ferill hans á uppleið". Nei. Ferill Segals er ekki á uppleið frekar en fyr...
Exit Wounds er síst lélegasta mynd hins lélega og sviplittla leikara Steven Seagal. Hún fjallar um lögreglumann (Seagal) sem stendur sig ekki sem skildi í starfi sínu og hann er sífellt lækka...
Þessi mynd kom mér á óvart, að miklu leyti vegna þess að ég bjóst við svo litlu af henni. Að sjálfsögðu var leikurinn hjá Segal svona og svona en maður vissi það alveg, svoleiðis er...
Þessi kom eilítið á óvart, bjóst satt að segja ekki við svona viðunandi ræmu. Seagal lemur, sparkar í og skýtur menn á báða bóga enda með mastersgráðu í því, en tekur þann pól ...
Frábær mynd með Steven Seagal. Þetta er lang besta mynd með honum sem hann hefur leikið í,þetta er flottur hassar. DMX og Tom Arnold voru góðir í myndini fínn húmor en hann mætti fá fle...
Þótt ég fíli ekki Steven Segal, þá verð ég bara að segja að ég hef ekki séð jafn góða mynd með Steven Segal og þessa, hin besta myndin hans er Under Siege. DMX er mjög góður í sí...
Framleiðendur



























