Náðu í appið
Romeo Must Die

Romeo Must Die (2000)

"In A World Of Vicious Rivalries And Violent Betrayals Only One Thing Is Sure."

1 klst 55 mín2000

Í þessari nútíma útgáfu af leikriti Shakespeare, Rómeó og Júlía, leikur kung fu stjarnan Jet Li Rómeó á móti hip-hop söngkonunni Aaliyah Haughton.

Rotten Tomatoes33%
Metacritic52
Deila:
16 áraBönnuð innan 16 ára
Ástæða:OfbeldiOfbeldiBlótsyrðiBlótsyrði

Söguþráður

Í þessari nútíma útgáfu af leikriti Shakespeare, Rómeó og Júlía, leikur kung fu stjarnan Jet Li Rómeó á móti hip-hop söngkonunni Aaliyah Haughton. Li er fyrrum lögga sem er að rannsaka morðið á bróður sínum, sem hafði tengsl við kínversku mafíuna í Bandaríkjunum. Aaliyah leikur dóttur bandaríska mafíuforningjans. Hvorug fjölskyldan samþykkir ástarsamband þeirra.

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Framleiðendur

Silver PicturesUS
Warner Bros. PicturesUS

Gagnrýni notenda (7)

Bölvuð vitleysa en samt hin fínasta afþreying svo lengi sem maður slekkur á helanum í 90 mínútur. Mjög flott bardagatriði og flottar senur en eins og svo mjög oft er handritið ekkert t...

Mér fannst þessi mynd mjög góð eins og venjulega hjá honum Jet Li. góð bardagaratriði sem framkallar mikin hasar og spennu við að horfa á hana. Alla vegna stóð ég á öndinni meðan ég...

Jet Li fer hér á kostum í frábæri spennumynd með hörku góðum leikurum og líka mjóg góðum áhættuatriðum.hér segir frá Han(Jet Li)sem er í fangelsi út af pabba sínumen fangi kemur o...

Romeo Must Die. Kemur frá framleiðendum Matrix og hefur greinilega þeirra stíl, hún skartar bardagasnillingnum Jet Li í aðalhlutveki og það segir allt sem segja þarf. Myndin fjallar um Ha...

Hörmuleg mynd! Hvað er hægt að segja. Þvílík vonbrigði. Öll slagsmálaatriðin í myndinni voru þau sem ég sá í auglýsingunni, inn á milli hasaratriðina voru allir að væla og það v...

Frekar döpur glæpamynd um austurlandabúa að nafni Han sem heldur til Bandaríkjanna eftir að bróðir hans er myrtur til þess að hefna hans. Jet Li leikur aðalhlutverkið en margir muna efl...

Góð mynd með Jet Li og Isaiah Washington og mörgum fleirum góðum leikurum. Flottar tæknibrellur sem eru svipaðar og í Matrix en samt finnst mér flottari tæknibrellur í Matrix. Ágætur hú...