Ég verð að segja að þetta er eins bestu myndum sem mahr hefur séð því þetta er góð blanda með Jet Li og DMX. Myndin er einstaklega góð fyrir ÞÁ sem eru aðdáendur þeirra beggja. ...
Cradle 2 the Grave (2003)
Cradle to the Grave
"Born 2 the life. True 2 the code. Bad 2 the bone."
Þegar dóttur hans er rænt og henni haldið fanginni í skiptum fyrir ómetanlega demanta, þá myndar leiðtogi þrautþjálfaðs þjófagengis, sem stal demöntunum upphaflega, bandalag með...
Bönnuð innan 16 ára
Ofbeldi
Kynlíf
BlótsyrðiSöguþráður
Þegar dóttur hans er rænt og henni haldið fanginni í skiptum fyrir ómetanlega demanta, þá myndar leiðtogi þrautþjálfaðs þjófagengis, sem stal demöntunum upphaflega, bandalag með Taívönskum leyniþjónustumanni, til að bjarga henni. Þeir eiga nú í kappi við tímann til að finna hina verðmætu demanta, en fljótlega kemur í ljós að málið snýst um nýtt og öflugt vopn.
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar


Aðrar myndir

Myndir
Bakgrunnsmyndir
Plaköt
Framleiðendur


Gagnrýni notenda (6)
Þessi mynd var ekki eins góð og ég hélt.Mér fannst hún ömurleg,þetta er bara eitthvað svo týpisk svoa gæja og töffara mynd.DMX var lélegur í henni fannst mér en það er nú alltaf hæ...
Ágætis bardagaatriði og flott áhættu atriði en persónur jet li og dmx þunnar. Jet li er að detta í áliti hjá mér það var nánast ekkert nýtt við hann í þessari mynd og dmx syndi ...
Jet Li í aftursætinu
Þeir sem hafa séð annaðhvort Romeo Must Die eða Exit Wounds ættu alveg að vita hvað þeir eru að fara á, enda nánast nákvæmlega eins mynd hér á ferðinni. Kemur kannski ekkert á óvart...
Tvímælalaust ein slakasta mynd ársins, hingað til. Ótrúverðugur söguþráður, arfaslakur leikur og leðinleg tónlist gera það að verkum að mann langar helst til þess að stinga af í hl...


















