Náðu í appið
Tears of the Sun

Tears of the Sun (2003)

"The only thing necessary for the triumph of evil is for good men to do nothing."

2 klst 1 mín2003

Sérsveitarmaðurinn A.K.

Rotten Tomatoes34%
Metacritic48
Deila:
Tears of the Sun - Stikla
16 áraBönnuð innan 16 ára
Ástæða:OfbeldiOfbeldiBlótsyrðiBlótsyrði

Hvar má horfa

Streymi
Netflix

Söguþráður

Sérsveitarmaðurinn A.K. Waters fer með sveit sína inn í nígeríska frumskóginn til að bjarga lækni, Dr. Lena Kendricks, sem neitar að koma með þeim nema þeir bjargi líka 70 saklausum flóttamönnum.

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Gagnrýni notenda (6)

Ótrúlega væmin mynd og frekar illa leikin og með einhverjum gaur úr Red hot chilli peppers í aukahlutverki. Ég held að Willis hefur bara reynt að ná sér í einhvern pening í þessari. Will...

Myndin er svona á milli tveggja stjarna og tveggja og hálfra stjörnu. Bruce Willis leikur hermann sem þarf að fara með lið sitt til frumskóga Nígeríu til að bjarga lækni (Monica Belluci) e...

Það mætti halda að ríkisstjórn Bandaríkjanna, með George Bush og Colin Powell fremsta í flokki, sé farin að skrifa handrit að kvikmyndum og selja til Hollywood. Tears of The Sun er eins og...

Ágætis stríðsræma, sem fer þó aðeins yfir sig í væmninni á köflum. Willissinn er sérsveitarmaður sendur til Nígeríu ásamt sveit sinni að bjarga læknum, prestum og nunnum frá kexbrj...

Tears of the sun er stríðsmynd sem gerist í skógum Afríku nánar tiltekið í Nígeríu. Sérsveit úr bandaríska hernum, með Bruce Willis í fararbroddi, er send inn í landið til þess að s...

Enn ein myndin þar sem Bandaríkjamenn fara með hlutverk góða kallsinns. Ég læt það ekki á mig fá meðan hún er ekki byggð á sönnum atburðum eða neinu slíku. Ýmislegt vantaði uppá ...

Framleiðendur

Revolution StudiosUS
Cheyenne EnterprisesUS
Michael Lobell Productions