Hit Big (2022)
Hetki lyö
Marjaleena er 60 ára fyrrum fegurðardrottning og drykkjusvoli.
Deila:
Bönnuð innan 16 áraSöguþráður
Marjaleena er 60 ára fyrrum fegurðardrottning og drykkjusvoli. Hún kemst að því að eiginmaður hennar er með óhreint mjöl í pokahorninu því hann ráðgerir glæpsamlegt athæfi eftir lausn úr fangelsi. Hún ákveður að taka til sinna ráða því hún ætlar að ná í sinn skerf af peningunum sem um ræðir. Hún ætlar ekki að láta vaða yfir sig á skítugum skónum!
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar

J.-P. ValkeapääLeikstjóri
Myndir
Plaköt
Framleiðendur

Elokuvayhtiö KomeettaFI

Stellar FilmEE








