Konungur fjallanna (2023)
Konungur fjallanna er ævintýralegt ferðalag með fjallkónginum Kristni Guðnasyni og gangnamönnum í leitum á Landmannaafrétti.
Deila:
Öllum leyfðSöguþráður
Konungur fjallanna er ævintýralegt ferðalag með fjallkónginum Kristni Guðnasyni og gangnamönnum í leitum á Landmannaafrétti. Myndin gefur raunsanna mynd af leitum og samspili manna, dýra og náttúru með augum fjallkóngsins.
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar

Arnar ÞórissonLeikstjóri







