The Price We Pay (2022)
"Reap what you sow."
Eftir að rán í veðlánabúð fer í handaskolum þá leita tveir glæpamenn skjóls á bóndabæ á meðan mestu lætin ganga yfir.
Deila:
Bönnuð innan 16 áraÁstæða:
Ofbeldi
Hræðsla
Blótsyrði
Ofbeldi
Hræðsla
BlótsyrðiSöguþráður
Eftir að rán í veðlánabúð fer í handaskolum þá leita tveir glæpamenn skjóls á bóndabæ á meðan mestu lætin ganga yfir. Þar finna þeir hinsvegar nokkuð mun ógnvænlegra - leynilega dýflissu þar sem kvalalostaofbeldi hefur verið beitt. Þegar "Afi" kemur heim æsast leikar.
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar

Ryuhei KitamuraLeikstjóri
Aðrar myndir

Christopher JolleyHandritshöfundur
Myndir
Bakgrunnsmyndir
Plaköt
Framleiðendur

828 ProductionsUS

Buffalo 8US
828 Media Capital
VMI Worldwide
ABS Payroll & Production Accounting Services
Project Indie Hope














