Náðu í appið
Versus

Versus (2000)

"Beware the past, fight the present, fear the future"

1 klst 59 mín2000

Myndin gerist í samtímanum.

Rotten Tomatoes75%
Deila:

Söguþráður

Myndin gerist í samtímanum. Hópur miskunnarlausra þorpara, óþekkt kona og fangi á flótta, hittast, óafvitandi hvert af öðru, í The Forest of Resurrection, sem er 444. hliðið inn í handanheiminn. Vandamálin byrja þegar þeir sem eitt sinn hafa verið drepnir og grafnir í skóginum lifna við, með aðstoð hins illa Sprit, sem einnig er vaknaður til lífsins, eftir aldalangan svefn, til að ná í verðlaun sín. Lokaorrustan á milli ljóss og myrkurs hefur aldrei verið jafn útsmogin, jafn ofbeldisfull og hættuleg.

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Framleiðendur

KSSJP
napalm FiLMS
WEVCO Produce Company
SuplexJP

Gagnrýni notenda (1)

★★★★★

Jæja...hvað get ég nú sagt ? þvílík mynd. Þetta er Japönsk mynd frá árinu 2000. Og fjallar hún um 2 strokufanga sem eru á hlaupum í gegnum skó á flótta undan lögreglunni(stór...