Jæja...hvað get ég nú sagt ? þvílík mynd. Þetta er Japönsk mynd frá árinu 2000. Og fjallar hún um 2 strokufanga sem eru á hlaupum í gegnum skó á flótta undan lögreglunni(stór...
Versus (2000)
"Beware the past, fight the present, fear the future"
Myndin gerist í samtímanum.
Deila:
Söguþráður
Myndin gerist í samtímanum. Hópur miskunnarlausra þorpara, óþekkt kona og fangi á flótta, hittast, óafvitandi hvert af öðru, í The Forest of Resurrection, sem er 444. hliðið inn í handanheiminn. Vandamálin byrja þegar þeir sem eitt sinn hafa verið drepnir og grafnir í skóginum lifna við, með aðstoð hins illa Sprit, sem einnig er vaknaður til lífsins, eftir aldalangan svefn, til að ná í verðlaun sín. Lokaorrustan á milli ljóss og myrkurs hefur aldrei verið jafn útsmogin, jafn ofbeldisfull og hættuleg.
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar

Ryuhei KitamuraLeikstjóri
Aðrar myndir

Yudai YamaguchiHandritshöfundur
Myndir
Bakgrunnsmyndir
Plaköt
Framleiðendur

KSSJP
napalm FiLMS
WEVCO Produce Company
SuplexJP












