Náðu í appið
Tiger 3

Tiger 3 (2023)

"This time, it's personal"

2 klst 33 mín2023

Eftir atburðina í Tiger Zina Hai, War og Pathaan, snýr Avinash Singh Rathore aftur sem Tiger en í þetta skiptið er baráttan hið innra.

Rotten Tomatoes52%
Deila:

Hvar má horfa

Söguþráður

Eftir atburðina í Tiger Zina Hai, War og Pathaan, snýr Avinash Singh Rathore aftur sem Tiger en í þetta skiptið er baráttan hið innra. Hann þarf að velja á milli heimalandsins og fjölskyldunnar þegar gamall óvinur vill hann feigan. Hann vill meina að Tiger hafi drepið fjölskyldu hans. Hann heldur Tiger sem gísl í Pakistan og nú reynir á hollustu Tiger gagnvart landi og þjóð.

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Shridhar Raghavan
Shridhar RaghavanHandritshöfundurf. -0001

Framleiðendur

Yash Raj FilmsIN
First Step ProductionsIN
Etalon-FilmRU
FPS ProductionsTR
SK-FilmAT