Godzilla Minus One (2023)
Gojira -1.0
"Postwar Japan. From zero to minus."
Risaófreskjan Godzilla, sem sækir líf sitt og kraft í ofurmátt kjarnorkusprengjunnar, birtist í Japan á eftirstríðsárunum, þegar þjóðfélagið er í sárum, og lemur landið enn...
Deila:
Bönnuð innan 12 áraÁstæða:
Ofbeldi
Hræðsla
Ofbeldi
HræðslaSöguþráður
Risaófreskjan Godzilla, sem sækir líf sitt og kraft í ofurmátt kjarnorkusprengjunnar, birtist í Japan á eftirstríðsárunum, þegar þjóðfélagið er í sárum, og lemur landið enn lengra niður í svartnættið.
Aðalleikarar
Vissir þú?
Í staðinn fyrir að búa til nýtt öskur þá var einfaldlega ákveðið að spila upprunalega Godzilla öskrið í hátölurum og nota í kvikmyndinni.
Gareth Edwards, sem leikstýrði Godzilla (2014), fékk að sjá prufusýningu á myndinni. Hann lýsti öfund og sagði: \"Svona á Godzilla kvikmynd að vera.\"
Spurður um muninn á bandarískum Godzilla kvikmyndum og japönskum sagði leikstjórinn Yamazaki að þær bandarísku einblíndu á skrímslið sem slíkt, að það væri hrikalegt, en þær japönsku litu á Godzilla bæði sem skrímsli og guð.
Höfundar og leikstjórar

Takashi YamazakiLeikstjóri
Aðrar myndir
Myndir
Bakgrunnsmyndir
Plaköt
Framleiðendur

TOHOJP

TOHO StudiosJP

Robot CommunicationsJP
Verðlaun
🏆
Óskarsverðlaun fyrir tæknibrellur.




















