Náðu í appið
Always Sunset on the Third Street 2

Always Sunset on the Third Street 2 (2007)

Always zoku san-chôme no yûhi

2 klst 26 mín2007

Fjölpersónusaga um ástir og örlög nokkurra íbúa í einu af verkamannahverfum Tókýó.

Deila:

Söguþráður

Fjölpersónusaga um ástir og örlög nokkurra íbúa í einu af verkamannahverfum Tókýó. Sagan gerist árið 1959 þegar japanska efnahagsundrið er í uppsiglingu.

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Takashi Yamazaki
Takashi YamazakiLeikstjórif. -0001
Ryota Furusawa
Ryota FurusawaHandritshöfundurf. -0001

Framleiðendur

dentsu Music and EntertainmentJP
IMAGICAJP
Nippon Television Network CorporationJP
Robot CommunicationsJP
ShogakukanJP
TOHOJP

Verðlaun

🏆

Vann tvö verðlaun japönsku kvikmyndaakademíunnar. Hidetaka Yoshioka vann fyrir leik sinn í aðalhlutverki og myndin fékk einnig verðlaun fyrir hljóðupptöku.