Náðu í appið
Bastarden

Bastarden (2023)

The Promised Land

2 klst 7 mín2023

Fátækur hermaður, Ludvig Kahlen að nafni, kemur árið 1755 á heiðar Jótlands með eitt markmið: að hlýða skipan konungs og rækta landið og efnast á því sjálfur.

Rotten Tomatoes97%
Metacritic77
Deila:
16 áraBönnuð innan 16 ára
Ástæða:OfbeldiOfbeldiBlótsyrðiBlótsyrði

Hvar má horfa

Leiga
Stöð 2Síminn

Söguþráður

Fátækur hermaður, Ludvig Kahlen að nafni, kemur árið 1755 á heiðar Jótlands með eitt markmið: að hlýða skipan konungs og rækta landið og efnast á því sjálfur. En Kahlen eignast fljótt óvin. Það er hinn miskunnarlausi landeigandi Frederik De Schinkel, en hann telur sig eiga heiðarlöndin en ekki konung. Þegar þræll De Schinkel flýr ásamt eiginkonunni Ann Barbara og leitar skjóls hjá Kahlen, þá gerir landeigandinn allt sem hann getur til að koma Kahlen í burtu, og skipuleggur í leiðinni grimmilega hefnd. Kahlen berst á móti og tekur með því mikla áhættu.

Aðalleikarar

Vissir þú?

Þetta er fyrsta kvikmyndin sem Nikolaj Arcel leikstýrir síðan hann gerði The Dark Tower frá 2017.

Höfundar og leikstjórar

Framleiðendur

Zentropa International BerlinDE
Zentropa International SwedenSE
Zentropa EntertainmentsDK

Verðlaun

🏆

Framlag Dana til Óskarsverðlaunanna.