My Love Affair with Marriage (2022)
"Why do Zelma's perfect relationships keep failing?"
Hin unga og fjöruga Zelma hefur staðið í þeirri trú frá unga aldri að ástin muni leysa öll hennar vandamál svo lengi sem hún hagi sér eins og stúlka á að haga sér.
Deila:
Bönnuð innan 12 áraÁstæða:
Fordómar
Blótsyrði
Fordómar
BlótsyrðiSöguþráður
Hin unga og fjöruga Zelma hefur staðið í þeirri trú frá unga aldri að ástin muni leysa öll hennar vandamál svo lengi sem hún hagi sér eins og stúlka á að haga sér. En eftir því sem hún eldist þá virðist eitthvað bogið við hugmyndina um ástina: því meira sem hún reynir að gera hlutina rétt, því minna lætur líkaminn að stjórn.
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar

Signe BaumaneLeikstjóri
Aðrar myndir
Myndir
Plaköt
Framleiðendur
Cinco Dedos PeliculasUS

Locomotive ProductionsLV
THE MARRIAGE PROJECT
Antevita FilmsLU







