Náðu í appið
My Love Affair with Marriage

My Love Affair with Marriage (2022)

"Why do Zelma's perfect relationships keep failing?"

1 klst 47 mín2022

Hin unga og fjöruga Zelma hefur staðið í þeirri trú frá unga aldri að ástin muni leysa öll hennar vandamál svo lengi sem hún hagi sér eins og stúlka á að haga sér.

Rotten Tomatoes90%
Metacritic80
Deila:
12 áraBönnuð innan 12 ára
Ástæða:FordómarFordómarBlótsyrðiBlótsyrði

Söguþráður

Hin unga og fjöruga Zelma hefur staðið í þeirri trú frá unga aldri að ástin muni leysa öll hennar vandamál svo lengi sem hún hagi sér eins og stúlka á að haga sér. En eftir því sem hún eldist þá virðist eitthvað bogið við hugmyndina um ástina: því meira sem hún reynir að gera hlutina rétt, því minna lætur líkaminn að stjórn.

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Signe Baumane
Signe BaumaneLeikstjórif. -0001

Framleiðendur

Cinco Dedos PeliculasUS
Locomotive ProductionsLV
THE MARRIAGE PROJECT
Antevita FilmsLU