Náðu í appið

Rocks in my Pockets 2014

(Steinar í vasanum)

Fannst ekki á veitum á Íslandi

Frumsýnd: 20. febrúar 2015

A crazy quest for sanity.

88 MÍNEnska
Rotten tomatoes einkunn 100% Critics
The Movies database einkunn 78
/100
Myndin var framlag Letta til Óskarsverðlaunanna þetta árið. Þetta er fyrsta teiknimyndin sem keppt hefur um Krystalshnöttin á kvikmyndahátíðinni í Karlovy Vary.

Þessi teiknimynd er fjölskyldusaga leikstýrunnar Signe Baumane en um leið speglar hún um margt tuttugutu aldar sögu Lettlands. Það er djúpur harmur undirliggjandi, enda þunglyndi ættgengt í fjölskyldu Baumane, en leiftrandi húmor breiðir lengst af yfir þann harm – og myndskreytingar Signe eru leiftrandi skemmtilegar. Myndin sver sig í ætt við myndasöguævisögur... Lesa meira

Þessi teiknimynd er fjölskyldusaga leikstýrunnar Signe Baumane en um leið speglar hún um margt tuttugutu aldar sögu Lettlands. Það er djúpur harmur undirliggjandi, enda þunglyndi ættgengt í fjölskyldu Baumane, en leiftrandi húmor breiðir lengst af yfir þann harm – og myndskreytingar Signe eru leiftrandi skemmtilegar. Myndin sver sig í ætt við myndasöguævisögur á borð við Persepolis og MAUS. Þetta er teiknimynd stútfull af mögnuðum konum, skrítnum sögum, mannkynssögu, náttúru og ævintýrum, sögð með þykkum lettneskum hreim.... minna


Skrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn