Callas: Paris, 1958 (2023)
Maria Callas: Débuts à Paris
Maria Callas, aðaldívan og andlit óperunnar á 20.
Deila:
Öllum leyfðSöguþráður
Maria Callas, aðaldívan og andlit óperunnar á 20. öld, þreytti frumraun sína í París með þessum goðsagnakennda flutningi í hinni glæsilegu Parísaróperu þann 19. desember árið 1958. Þessi sögulegi atburður var í beinni útsendingu um alla Evrópu og var fyrsta beina útsendingin af tónleikum á sjónvarpsskjái í sögunni. Upplifðu dáleiðandi rödd og nærveru Mariu Callas, nú í fyrsta skipti í lit sem og í endurgerðum 4K gæðum í Smárabíói.
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar

Tom VolfLeikstjóri
Aðrar myndir

Roger BenamouLeikstjóri
Myndir
Plaköt
Framleiðendur
Volf Productions
Composite Films
Piece of Magic Entertainment






