Náðu í appið
Arthur the King

Arthur the King (2024)

"An unexpected encounter. An unlikely bond. An unforgettable adventure."

1 klst 30 mín2024

Mikael Lindnord, fyrirliði sænsk þríþrautarliðs, kynnist meiddum hundi þegar hann er að keppa í 650 km langri þraut í frumskógum Ecuador.

Rotten Tomatoes70%
Metacritic54
Deila:
Öllum leyfð Öllum leyfð

Söguþráður

Mikael Lindnord, fyrirliði sænsk þríþrautarliðs, kynnist meiddum hundi þegar hann er að keppa í 650 km langri þraut í frumskógum Ecuador. Fyrstu kynnin urðu þegar hann gaf honum að borða en svo elti hundurinn liðið í gegnum einhver erfiðustu landsvæði á Jörðinni. Lindnord ákveður að taka hundinn að sér og fara með hann heim til Svíþjóðar.

Aðalleikarar

Vissir þú?

Sænska hlaðvarpið Tack För Kaffet reyndi að taka viðtal við Arthur á bókamessunni í Gautaborg árið 2016.
Mark Wahlberg meiddi sig á hné á fyrsta degi í tökum og lét sársaukann skína í gegn í leik sínum.

Höfundar og leikstjórar

Aðrar myndir

Michael Brandt
Michael BrandtHandritshöfundur

Aðrar myndir

Framleiðendur

Entertainment OneCA
Tucker Tooley EntertainmentUS
Municipal PicturesUS
Atmosphere Entertainment MMUS