Öllum leyfðSöguþráður
Veitingaþjónusta Molly Frost gengur illa. Hún fær pöntun frá Jean Harrison, stjórnanda hinnar þekktu Harrison stofnunar sem haldinn er mikilli fullkomnunaráráttu. Molly á að sjá um veitingar í árlegri jólaveislu hans. En málin flækjast þegar Molly verður ástfangin af frænda Jean, Carson, ferðaljósmyndara sem hefur engan áhuga á að taka við fjölskyldufyrirtækinu ... þar til frænka hans fær hann til að tryggja að veislan gangi að óskum.
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar

T.W. PeacockeLeikstjóri
Aðrar myndir

Cara J. RussellHandritshöfundur
Myndir
Bakgrunnsmyndir
Plaköt
Framleiðendur

Brad Krevoy TelevisionUS

Motion Picture Corporation of AmericaUS

Hideaway PicturesCA
HP Catering Christmas Productions

Northern Ontario Film StudiosCA









