Náðu í appið
Twas the Text Before Christmas

Twas the Text Before Christmas (2023)

'Twas the Text Before Christmas

1 klst 23 mín2023

Addie er kírópraktor í New York og fær óvart smáskilaboð frá "Nana." Skilaboðin verða að ástríku sambandi milli Nana og Addie sem tala nú saman reglulega.

Deila:
Öllum leyfð Öllum leyfð

Hvar má horfa

Söguþráður

Addie er kírópraktor í New York og fær óvart smáskilaboð frá "Nana." Skilaboðin verða að ástríku sambandi milli Nana og Addie sem tala nú saman reglulega. Nana býður Addie að vera með sér um Jólin í Vermont. Þar er mjög fallegt og nákvæmlega eins og Nana hafði lýst því. En eitt kemur á óvart, einhleypur sonur Nana, James, er farandlæknir sem er einnig heima um Jólin. Næstu þrjú ár eru James og Addie saman um Jólin, þó að það sé ekki fyrr en þau eru bæði orðin einhleyp að þau fara að horfa á hvort annað í öðru ljósi.

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

T.W. Peacocke
T.W. PeacockeLeikstjóri
Cara J. Russell
Cara J. RussellHandritshöfundur

Framleiðendur

HP Christmas Chance Productions
Hideaway PicturesCA
Brad Krevoy TelevisionUS
Motion Picture Corporation of AmericaUS