Náðu í appið
Civil War

Civil War (2024)

"All empires fall."

1 klst 49 mín2024

Nokkrir blaðamenn ferðast saman í bíl til Washingtonborgar í nálægri framtíð þegar borgarastyrjöld geisar í Bandaríkjunum.

Rotten Tomatoes81%
Metacritic75
Deila:
Civil War - Stikla
16 áraBönnuð innan 16 ára
Ástæða:OfbeldiOfbeldiBlótsyrðiBlótsyrði

Hvar má horfa

Leiga
Stöð 2Síminn

Söguþráður

Nokkrir blaðamenn ferðast saman í bíl til Washingtonborgar í nálægri framtíð þegar borgarastyrjöld geisar í Bandaríkjunum. Þeir vilja ná viðtali við forsetann sem er orðinn aðþrengdur í Hvíta húsinu, enda mun uppreisnarherinn ná til höfuðborgarinnar á hverri stundu.

Aðalleikarar

Vissir þú?

Frumsýningardagur kvikmyndarinnar í Bandaríkjunum var 12. apríl 2024. Það er nákvæmlega 163 árum eftir hið raunverulega borgarastríð hófst í landinu.
Alex Garland lét hafa eftir sér í samtali við breska blaðið The Guardian að eftir Civil War ætlaði hann að hætta að leikstýra og einbeita sér eingöngu að handritsskrifum.

Höfundar og leikstjórar

Gagnrýni notenda

Engar gagnrýnir ennþá. Vertu fyrstur til að skrifa gagnrýni!

Framleiðendur

DNA FilmsGB
IPR.VCFI
A24US