Náðu í appið
Bönnuð innan 16 áraÍ myndinni er ljótt orðbragð

Civil War 2024

Frumsýnd: 12. apríl 2024

All empires fall.

109 MÍNEnska

Nokkrir blaðamenn ferðast saman í bíl til Washingtonborgar í nálægri framtíð þegar borgarastyrjöld geisar í landinu. Þeir vilja ná viðtali við forseta Bandaríkjanna sem er orðinn aðþrengdur í Hvíta húsinu, enda mun uppreisnarherinn ná til höfuðborgarinnar á hverri stundu.

Aðalleikarar

Leikstjórn

Handrit

Skrifa gagnrýni
Senda inn

Tengdar fréttir

16.04.2024

Borgarastríðið braut sér leið á toppinn

Dystópían Civil War eftir Alex Garland (Ex Machina, Annihilation, 28 Days Later) fór ný beint á topp íslenska bíóaðsóknarlistans um síðustu helgi og sló þar með við Godzilla x Kong - The New Empire sem hrapaði niðu...

08.03.2021

Fegurðin felst ekki í endingunni

(ath. Í þessari umfjöllun eru vægir spillar um WandaVision seríuna í heild sinni) Það var mikið! Það tók nú ekki nema þrjár bíómyndir og svo loks heila sjónvarpsseríu til að Wanda Maximoff fengi þann velkomna gr...

23.09.2020

Black Widow færð til næsta árs

Marvel-myndin Black Widow, með Scarlett Johansson í aðalhlutverki, átti að vera fyrsta stórmynd bíósumarsins 2020. Þetta hefur verið föst venja Marvel-mynda síðustu árin en Disney-samsteypan hefur nú tilkynnt en...

Svipaðar myndirSkrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn