Náðu í appið
Bönnuð innan 16 áraMyndin getur valdið ótta hjá eða er ógnvekjandi fyrir ung börnÍ myndinni er ljótt orðbragð

Ex Machina 2015

Aðgengilegt á Íslandi

To erase the line between man and machine is to obscure the line between men and gods

108 MÍNEnska
Rotten tomatoes einkunn 92% Critics
The Movies database einkunn 78
/100

26 ára gamall forritari að nafni Caleb, sem vinnur hjá stærsta netfyrirtæki í heimi, vinnur keppni um að eyða heilli viku á einkafjalli sem er í eigu Nathan, forstjóra fyrirtækisins sem kýs að vera sem mest út af fyrir sig. En þegar Caleb kemur á þennan afvikna stað, þá kemst hann að því að hann þarf að taka þátt í skrýtinni en heillandi tilraun þar... Lesa meira

26 ára gamall forritari að nafni Caleb, sem vinnur hjá stærsta netfyrirtæki í heimi, vinnur keppni um að eyða heilli viku á einkafjalli sem er í eigu Nathan, forstjóra fyrirtækisins sem kýs að vera sem mest út af fyrir sig. En þegar Caleb kemur á þennan afvikna stað, þá kemst hann að því að hann þarf að taka þátt í skrýtinni en heillandi tilraun þar sem hann þarf að eiga samskipti við fyrstu og einu gervigreindarveru í heimi, sem er í líkama ungrar og fallegar stúlku sem er vélmenni. ... minna

Aðalleikarar

Leikstjórn

Handrit

Skrifa gagnrýni
Senda inn

Tengdar fréttir

05.07.2021

A24 tryggir sér réttinn á Dýrinu

Bandaríska framleiðslufyrirtækið A24 hefur tryggt sér dreifingaréttinn á kvikmyndinni Dýrið (e. Lamb) eftir Valdimar Jóhannesson, hans fyrstu kvikmynd í fullri lengd. Um er að ræða eitt virtasta „indí“ fyrirtækið í k...

05.03.2021

Heillaðist ungur af Halastjörnu í Múmínlandi

Leikarinn og grínistinn Vilhelm Þór Neto hefur haft nóg við að vera upp á síðkastið og verið á margra vörum. Eftir að hafa stolið senunni í síðasta Áramótaskaupi leið ekki á löngu þar til hann hélt áfram að gleðja...

15.05.2020

Hlustaðu á „íslenska“ lagið úr Eurovision-myndinni frá Netflix

Glænýtt lag úr Eurovision-kvikmyndinni frá Will Ferrell hefur verið afhjúpað og ber hið kostulega heiti Volcano Man. Þykir ekki ólíklegt að þetta eigi að vera framlag Íslands til keppninnar í söguþræði myndarinn...

Svipaðar myndir



Skrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn