Ex Machina (2015)
"To erase the line between man and machine is to obscure the line between men and gods"
26 ára gamall forritari að nafni Caleb, sem vinnur hjá stærsta netfyrirtæki í heimi, vinnur keppni um að eyða heilli viku á einkafjalli sem er...
Deila:
Bönnuð innan 16 áraÁstæða:
Ofbeldi
Hræðsla
Blótsyrði
Ofbeldi
Hræðsla
BlótsyrðiSöguþráður
26 ára gamall forritari að nafni Caleb, sem vinnur hjá stærsta netfyrirtæki í heimi, vinnur keppni um að eyða heilli viku á einkafjalli sem er í eigu Nathan, forstjóra fyrirtækisins sem kýs að vera sem mest út af fyrir sig. En þegar Caleb kemur á þennan afvikna stað, þá kemst hann að því að hann þarf að taka þátt í skrýtinni en heillandi tilraun þar sem hann þarf að eiga samskipti við fyrstu og einu gervigreindarveru í heimi, sem er í líkama ungrar og fallegar stúlku sem er vélmenni.
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar

Alex GarlandLeikstjóri
Aðrar myndir
Myndir
Bakgrunnsmyndir
Plaköt
Framleiðendur

DNA FilmsGB

Film4 ProductionsGB

IAC FilmsUS

Scott Rudin ProductionsUS


























