Náðu í appið
Ex Machina

Ex Machina (2015)

"To erase the line between man and machine is to obscure the line between men and gods"

1 klst 48 mín2015

26 ára gamall forritari að nafni Caleb, sem vinnur hjá stærsta netfyrirtæki í heimi, vinnur keppni um að eyða heilli viku á einkafjalli sem er...

Rotten Tomatoes92%
Metacritic78
Deila:
16 áraBönnuð innan 16 ára
Ástæða:OfbeldiOfbeldiHræðslaHræðslaBlótsyrðiBlótsyrði

Söguþráður

26 ára gamall forritari að nafni Caleb, sem vinnur hjá stærsta netfyrirtæki í heimi, vinnur keppni um að eyða heilli viku á einkafjalli sem er í eigu Nathan, forstjóra fyrirtækisins sem kýs að vera sem mest út af fyrir sig. En þegar Caleb kemur á þennan afvikna stað, þá kemst hann að því að hann þarf að taka þátt í skrýtinni en heillandi tilraun þar sem hann þarf að eiga samskipti við fyrstu og einu gervigreindarveru í heimi, sem er í líkama ungrar og fallegar stúlku sem er vélmenni.

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Framleiðendur

DNA FilmsGB
Film4 ProductionsGB
IAC FilmsUS
Scott Rudin ProductionsUS