Náðu í appið
Warfare

Warfare (2025)

"Everything is based on memory."

1 klst 35 mín2025

Hópur bandarískra sérsveitarmanna er sendur í verkefni í Ramadi í Írak sem fer illa.

Rotten Tomatoes92%
Metacritic78
Deila:
16 áraBönnuð innan 16 ára
Ástæða:OfbeldiOfbeldiBlótsyrðiBlótsyrði

Hvar má horfa

Söguþráður

Hópur bandarískra sérsveitarmanna er sendur í verkefni í Ramadi í Írak sem fer illa. Hér er sögð saga af nútíma hernaði og bræðralagi, byggt á minningum þeirra sem voru á staðnum.

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Framleiðendur

DNA FilmsGB
A24US