Náðu í appið
Full Metal Jacket

Full Metal Jacket (1987)

"In Vietnam The Wind Doesn't Blow It Sucks"

1 klst 56 mín1987

Tvískipt mynd sem segir frá ungum mönnum allt frá því þeir byrja í herþjálfun og þar til þeir eru komnir út á vígvöllinn í Víetnamstríðinu.

Rotten Tomatoes90%
Metacritic78
Deila:
16 áraBönnuð innan 16 ára
Ástæða:OfbeldiOfbeldiBlótsyrðiBlótsyrði

Hvar má horfa

Söguþráður

Tvískipt mynd sem segir frá ungum mönnum allt frá því þeir byrja í herþjálfun og þar til þeir eru komnir út á vígvöllinn í Víetnamstríðinu. Í fyrri hlutanum er fjallað um Joker, Pyle og aðra þegar þeir fara í gegnum hina hrikalegu USMC herþjálfun undir stjórn hins litríka en orðljóta Hartman liðþjálfa. Síðari helmingurinn hefst í Víetnam, nálægt Hue, um það leiti þegar Tet sóknin var gerð á bandaríska herinn, en það var ein stærsta hernaðaraðgerð í Víetnamstríðinu. Joker, ásamt Animal Mother, Rafterman og fleirum, þurfa að ganga í gegnum ógnir eins og fyrirsát, sprengjugildrur og leyniskyttur Viet Cong, þegar þeir fara í gegnum borgina.

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Framleiðendur

NatantUS
Stanley Kubrick ProductionsGB
Warner Bros. PicturesUS

Frægir textar

"Sergeant Hartman: How tall are you, private?
Private Cowboy: Sir, five-foot-nine, sir.
Sergeant Hartman: Five-foot-nine, I didn't know they stacked shit that high. "

Gagnrýni notenda (8)

Full Metal Jacket (spoiler inn á milli!!!) Árið 1987 kom út mynd sem bar nafnið Full Metal Jacket. Full Metal Jacket var enn önnur ádeilumynd frá snillingnum Stanley Kubrick. Nú var ádeil...

Margar misgóðar myndir hafa verið gerðar sem fjalla um víetnamstríðið en þetta er ein sú besta sem gerð hefur verið. Þessi mynd er alger snilld og maður fær aldrei leið á því að...

Vanalega fýla ég ekki stanley kubrick myndir en þessi er algjör snilld. Myndin er mjög vel leikinn og handrit frábært, leikstjórn góð og myndataka fín. þetta er algjör skyldu mynd ...

Mjög góð mynd um menn sem fara í gegnum erfiðar æfingabúðir og eru svo sendir til Vietnam. leikurinn er over the top hjá Lee Ermey sérstaklega húmorinn sem er bætt við í æfingum og aga...

Frábær mynd Stanley Kubrick um Víetnamstríðið og æfingabúðirnar fyrir það. Í æfingabúðunum er engin miskun sýnd og þeir sem þar eru þurfa að glíma við erfiðar þrautir og er ref...

★★★★★

Þetta er einhver besta stríðsmynd sem gerð hefur verið sýnir á raunverulegan hátt undirbúningstímabilið í hernum hvað aginn er mikill og allt um það og líka hvernig stríðið í Vietn...

Bara gargandi snilld og ekkert annað. Fjallar um nokkra unga menn í Víetnamstríðinu. Byrjar í æfingabúðunum strax svo að segja við herkvaðningu, hvar einn þeirra brotnar strax í alveg st...

Þetta er geðveik mynd. Stanley Kubrick bregst ekki. Þessi er ein af bestu stríðsmyndum sem hafa verið gerðar, með Saving Private Ryan.