Náðu í appið
Just the Two of Us

Just the Two of Us (2023)

L'amour et les forêts

1 klst 45 mín2023

Þegar Blance hittir Grégoire þá finnst henni hún hafa fundið þann eina rétta.

Rotten Tomatoes72%
Metacritic65
Deila:
12 áraBönnuð innan 12 ára
Ástæða:OfbeldiOfbeldiKynlífKynlífHræðslaHræðslaBlótsyrðiBlótsyrði

Söguþráður

Þegar Blance hittir Grégoire þá finnst henni hún hafa fundið þann eina rétta. Böndin sem binda þau saman styrkjast með hverjum deginum og ástríðufullt samband hefst. Þau koma sér fyrir á nýjum stað. Blanche hefur nýtt líf langt í burtu frá fjölskyldu sinni, og tvíburasysturinni Rose. En smátt og smátt herðir Grégoire tökin og hún áttar sig á að hann er hrikalega drottnunargjarn og hættulegur maður.

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Audrey Diwan
Audrey DiwanHandritshöfundur

Framleiðendur

Rectangle ProductionsFR
France 2 CinémaFR
Les Films de FrançoiseFR

Verðlaun

🏆

Melvil Poupaud tilnefndur til Lumiere verðlaunanna.