Náðu í appið
Thank You, I'm Sorry

Thank You, I'm Sorry (2023)

Tack och förlåt

1 klst 30 mín2023

Sara er í dæmigerðri kjarnafjölskyldu ásamt Daniél og syni þeirra Elit, og bráðum kemur nýtt barn í heiminn.

Deila:
9 áraBönnuð innan 9 ára
Ástæða:HræðslaHræðslaBlótsyrðiBlótsyrði

Hvar má horfa

Söguþráður

Sara er í dæmigerðri kjarnafjölskyldu ásamt Daniél og syni þeirra Elit, og bráðum kemur nýtt barn í heiminn. En skyndilega er Sara skilin eftir alein, sem er mikið áfall fyrir hana. Hún fær hjálp úr óvæntri átt þegar eldri systir hennar Linda, sem hún hefur ekki séð lengi, birtist skyndilega og býðst til að flytja inn.

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Lisa Aschan
Lisa AschanLeikstjóri

Aðrar myndir

Marie Østerbye
Marie ØsterbyeHandritshöfundur

Framleiðendur

Meta Film StockholmSE