Náðu í appið
Apflickorna

Apflickorna (2011)

She Monkeys

"She Monkeys is a modern western about power, sex, and creatures."

1 klst 23 mín2011

Myndin Apynjurnar er nútímavestri sem fjallar um völd, kynlíf og kynjaverur.

Deila:

Söguþráður

Myndin Apynjurnar er nútímavestri sem fjallar um völd, kynlíf og kynjaverur. Þegar Emma kynnist Cassöndru hefst samband markað af líkamlegum og sálfræðilegum áskorunum. Emma svífst einskis til að gjörsigra leikinn. Allar reglur eru teygðar , sveigðar, og beygðar langt út yfir eðlileg mörk. Þær leggja sífellt meira undir en samt getur Emma ekki staðist vellíðunina sem fylgir fullkominni stjórn.

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Lisa Aschan
Lisa AschanLeikstjóri
Josefine Adolfsson
Josefine AdolfssonHandritshöfundurf. -0001

Framleiðendur

Atmo Media NetworkSE