Mathilda Paradeiser
Þekkt fyrir: Leik
Mathilda Paradeiser er tuttugu og eins árs leikkona frá Svíþjóð. Fyrsta leikhlutverk Mathildu var í 2011 margverðlaunuðu kvikmyndinni Apflikorna. Myndin var gefin út í enskumælandi heiminum sem She Monkeys. Mathilda útskrifaðist úr leiklistarskóla árið 2014 í Stokkhólmi. Síðan Apflickora hefur hún leikið í sjónvarpi, leikhúsi og á sviði. Menntuð leikkona,... Lesa meira
Hæsta einkunn: Apflickorna
5.5
Lægsta einkunn: Apflickorna
5.5
Kvikmyndir
| Titill | Ár | Hlutverk | Einkunn | Box Office |
|---|---|---|---|---|
| Apflickorna | 2011 | Emma | - |

