Náðu í appið
Lisa Frankenstein

Lisa Frankenstein (2024)

"If you can't meet your perfect boyfriend... make him"

1 klst 41 mín2024

Árið er 1989 og Lisa, misskilinn unglingur í menntaskóla er skotinn í einhverjum - sem reynist svo vera myndarlegt lík! Eftir margar skrautlegar tilraunir til...

Rotten Tomatoes52%
Metacritic47
Deila:

Hvar má horfa

Söguþráður

Árið er 1989 og Lisa, misskilinn unglingur í menntaskóla er skotinn í einhverjum - sem reynist svo vera myndarlegt lík! Eftir margar skrautlegar tilraunir til að vekja hann aftur til lífsins halda þau af stað í drápsferðalag í leit að ást, hamingju ... og nokkrum líkamshlutum sem vantar.

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Zelda Williams
Zelda WilliamsLeikstjóri
Diablo cody
Diablo codyHandritshöfundurf. 1978

Aðrar myndir

Framleiðendur

Focus FeaturesUS
MXN EntertainmentUS
Lollipop Woods