Bad City Blues (1999)
"Every Man Breaks For His Own Reasons"
Eftir blóðugt rán, þá vaknar læknirinn Eugene Grimes í New Orleans, við að hann finnur særða konu og tvær milljónir Bandaríkjadala fyrir utan útihurðina sína.
Deila:
Söguþráður
Eftir blóðugt rán, þá vaknar læknirinn Eugene Grimes í New Orleans, við að hann finnur særða konu og tvær milljónir Bandaríkjadala fyrir utan útihurðina sína. Lögregluforinginn Clarence Jefferson uppgötvar að Grimes er ekki bara lykillinn að peningunum heldur líka að drungalegum vef launráða og hefnda, sem nær allt til hins blóðuga borgarastríðs í El Salvador, áratug áður.
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar

Michael StevensLeikstjóri

Tim WillocksHandritshöfundur
Framleiðendur
Bad City Pictures, LLC




