Náðu í appið
Jules

Jules (2023)

"You won't believe what just crashed into Milton's azaleas."

1 klst 27 mín2023

Fljúgandi diskur lendir í garði eldri manns, Milton, sem á við minnisvandræði að stríða.

Rotten Tomatoes86%
Metacritic57
Deila:
9 áraBönnuð innan 9 ára
Ástæða:HræðslaHræðslaBlótsyrðiBlótsyrði

Hvar má horfa

Söguþráður

Fljúgandi diskur lendir í garði eldri manns, Milton, sem á við minnisvandræði að stríða. Hann nær góðum tengslum við geimveruna sem hann kallar Jules sem er í fyrstu lafhrædd inni í geimfarinu. Málin flækjast þegar tveir nágrannar fá veður af geimverunni og fljótlega blandast yfirvöld í málið.

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Marc Turtletaub
Marc TurtletaubLeikstjórif. -0001
Gavin Steckler
Gavin StecklerHandritshöfundur

Framleiðendur

Big BeachUS
ADI
Inner Child Productions