Náðu í appið
Bönnuð innan 12 áraÍ myndinni er ljótt orðbragð

Puzzle 2018

Ekki aðgengileg á veitum á Íslandi

Eitt púsl í einu

103 MÍNEnska
Rotten tomatoes einkunn 83% Critics
The Movies database einkunn 66
/100

Agnes er miðstéttarkona sem býr með eiginmanni sínum og tveimur börnum þeirra í úthverfi stórborgar. Lífið er orðið að rútínu hjá Agnesi þar sem hún gerir sömu hlutina á hverjum degi, þrífur, þvær og eldar og passar að allt sé í röð og reglu þegar eiginmaðurinn og börnin koma heim. Þessi rútína byrjar hins vegar að fara úr skorðum þegar Agnes... Lesa meira

Agnes er miðstéttarkona sem býr með eiginmanni sínum og tveimur börnum þeirra í úthverfi stórborgar. Lífið er orðið að rútínu hjá Agnesi þar sem hún gerir sömu hlutina á hverjum degi, þrífur, þvær og eldar og passar að allt sé í röð og reglu þegar eiginmaðurinn og börnin koma heim. Þessi rútína byrjar hins vegar að fara úr skorðum þegar Agnes fær púsluspil að gjöf. Agnes uppgötvar að hún hefur það í sér að púsla og á mun auðveldara með það en aðrir að koma auga á réttu púslin í hrúgunni. Þetta leiðir hana í leit að meira krefjandi púslum sem aftur leiðir til þess að hún kynnist púsluspilsmeistaranum Robert sem er einmitt að leita sér að félaga til að taka þátt í stóru púsluspilsmóti. Agnes slær til, en heimavið hrannast vandamálin upp og þau þarf líka að leysa ...... minna

Aðalleikarar

Skrifa gagnrýni
Senda inn

Tengdar fréttir

20.04.2020

Vel tekið í Hvítan, hvítan dag vestanhafs

Kvikmynd Hlyns Pálmasonar, Hvítur, hvítur dagur, hefur vakið athygli í Bandaríkjunum þrátt fyrir lokun kvikmyndahúsa en hún var frumsýnd þar um helgina. Vegna þessara fordæmalausu aðstæðna fór dreifingaraðil...

21.06.2012

Eysteinn faldi fjarsjóðsbox tengd kvikmyndum

Sum ykkar muna kannski eftir að árið 2006 hélt BT leik tengdan seinni Pirates of the Caribbean myndinni þar sem Íslendingum var falið að finna gám fullan af ýmsum stórvörum frá fyrirtækinu. Það var ekkert miðað við metnaðarf...

Svipaðar myndirSkrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn