Náðu í appið
Wicked Little Letters

Wicked Little Letters (2024)

"Be careful what you post."

1 klst 40 mín2024

Þegar hin íhaldsama Edith Swan og aðrir íbúar í litlum strandbæ á Englandi snemma á tuttugustu öldinni, fara að fá illkvittin nafnlaus bréf full af...

Rotten Tomatoes80%
Metacritic58
Deila:
12 áraBönnuð innan 12 ára
Ástæða:VímuefniVímuefniFordómarFordómarBlótsyrðiBlótsyrði

Söguþráður

Þegar hin íhaldsama Edith Swan og aðrir íbúar í litlum strandbæ á Englandi snemma á tuttugustu öldinni, fara að fá illkvittin nafnlaus bréf full af móðgunum og blótsyrðum, þá er hin kjaftfora Rose kærð fyrir glæpinn. Bréfin nafnlausu verða þekkt um allt landið og dómsmál hefst. En þegar konurnar í bænum byrja að rannsaka málið sjálfar fer þeim að gruna að eitthvað vanti og Rose sé kannski ekki sek eftir allt saman.

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Framleiðendur

Blueprint PicturesGB
South of the River PicturesGB
Film4 ProductionsGB
People Person PicturesGB
StudioCanal UKGB