The One and Only Ivan (2020)
"It's never too late to discover who you are."
Górilluapinn Ivan er alinn upp í borginni sem sýningardýr, og deilir þeirri reynslu með fílnum Stellu, hundinum Bob og nokkrum fleiri dýrum.
Deila:
Bönnuð innan 6 áraÁstæða:
Hræðsla
HræðslaSöguþráður
Górilluapinn Ivan er alinn upp í borginni sem sýningardýr, og deilir þeirri reynslu með fílnum Stellu, hundinum Bob og nokkrum fleiri dýrum. Hann man lítið eftir tímanum í frumskóginum áður en hann var veiddur þar á sínum tíma. En þegar fílsunginn Ruby mætir á svæðið, þá snertir það eitthvað djúpt innra með Ivan, en Ruby var skilinn frá fjölskyldu sinni í villtri náttúrunni. Nú fer Ivan að velta fyrir sér hvernig lífi hann vilji lifa, fortíð sinni og framtíð.
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar

Thea SharrockLeikstjóri

Giuseppe AndrewsHandritshöfundur
Aðrar myndir
Myndir
Bakgrunnsmyndir
Plaköt
Framleiðendur
Allison Shearmur ProductionsUS
Digital Makeup GroupUS
Jolie Pas ProductionsUS

Walt Disney PicturesUS

































