Náðu í appið

The One and Only Ivan 2020

Enska
Rotten tomatoes einkunn 71% Critics
The Movies database einkunn 58
/100

Górilluapinn Ivan er alinn upp í borginni sem sýningardýr, og deilir þeirri reynslu með fílnum Stellu, hundinum Bob og nokkrum fleiri dýrum. Hann man lítið eftir tímanum í frumskóginum áður en hann var veiddur þar á sínum tíma. En þegar fílsunginn Ruby mætir á svæðið, þá snertir það eitthvað djúpt innra með Ivan, en Ruby var skilinn frá fjölskyldu... Lesa meira

Górilluapinn Ivan er alinn upp í borginni sem sýningardýr, og deilir þeirri reynslu með fílnum Stellu, hundinum Bob og nokkrum fleiri dýrum. Hann man lítið eftir tímanum í frumskóginum áður en hann var veiddur þar á sínum tíma. En þegar fílsunginn Ruby mætir á svæðið, þá snertir það eitthvað djúpt innra með Ivan, en Ruby var skilinn frá fjölskyldu sinni í villtri náttúrunni. Nú fer Ivan að velta fyrir sér hvernig lífi hann vilji lifa, fortíð sinni og framtíð. ... minna

Aðalleikarar

Skrifa gagnrýni
Senda inn

Tengdar fréttir

26.04.2021

Þetta eru sigurvegararnir á Óskarnum 2021

Öruggt er að fullyrða að Óskarinn sé langstærsti viðburður tileinkaður kvikmyndum í Bandaríkjunum og er þetta í 93. skipti sem hátíðin fer fram. Niðurstaðan var alþjóðleg og fjölbreytt að sinni en eins og margir hverjir sp...

20.04.2021

Óskarinn ekki sýndur á RÚV þetta árið

Óskarsverðlaunin verða ekki sýnd á dagskrá RÚV þetta árið. Þurfa þá margir áhorfendur/nátthrafnar hér á landi þurfa að leita sér annarra leiða til að fylgjast með herlegheitunum. Athöfnin fer fram í beinni útsending...

15.03.2021

Óskarinn 2021: Mank með flestar tilnefningar

Tilnefningar til Óskarsverðlauna fyrir árið 2020 voru afhjúpaðar í dag og hlaut kvikmyndin Mank flestar tilnefningar, en alls tíu stykki. Einnig hrepptu The Father, Judas and the Black Messiah, Minari, Nomadland, Sound of...

Svipaðar myndir


Skrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn