Náðu í appið
Bönnuð innan 6 áraMyndin getur valdið ótta hjá eða er ógnvekjandi fyrir ung börn

Vaiana 2016

(Moana)

Frumsýnd: 1. desember 2016

The Ocean is Calling

103 MÍNEnska
Rotten tomatoes einkunn 95% Critics
The Movies database einkunn 81
/100

Moana prinsessa er dóttir höfðingjans í ættflokknum. Hún kemur af fjölskyldu sjófarenda, og leggur upp í langferð með hetjunni sinni, hálfguðinum Maui. Á leiðinni þá berjast þau við villt úthafið og allt sem í því býr, og komast að því hvað ást og vinátta er mikilvæg.

Aðalleikarar

Skrifa gagnrýni
Senda inn

Tengdar fréttir

27.12.2016

Óbreytt staða fimm efstu - Rogue One áfram á toppnum

Nýr bíóaðsóknarlisti ber keim af því að jólahátíðin gekk í garð um helgina og lokað var í tvo daga í bíóhúsum landsins. Toppmynd síðustu viku, Rogue One: A Star Wars Story hélt sæti sínu aðra vikuna í rö...

19.12.2016

Rogue One: A Star Wars Story lang aðsóknarmest

Stjörnustríðs -hliðarmyndin Rogue One: A Star Wars Story hlaut gríðargóða aðsókn nú um helgina í íslenskum bíóhúsum, en tekjur af sýningu myndarinnar námu 22,5 milljónum króna. Til samanburðar þá þénaði m...

12.12.2016

Vaiana aftur á toppnum - Office Christmas Party í öðru sæti

Teiknimyndin Vaiana trónir á toppi íslenska bíóaðsóknarlistans aðra vikuna í röð, sem þýðir að jóla-gamanmyndin Office Christmas Party með Jennifer Aniston, T.J. Miller og fríðum hópi flottra leikara, þarf að láta s...

Svipaðar myndir


Skrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn