Treasure Island, IN SPACE!
Ég á ótrúlega erfitt með að tala um þessa mynd, aðallega því ég veit ekki hvort ég geti kallað hana fyrirsjáanlega eða ekki. Hún er augljóslega byggð á bókinni Treasure Island, nem...
"Find your place in the universe."
Framtíðarútgáfa af Gulleyjunni eftir Robert Louis Stevenson.
Bönnuð innan 6 ára
Ofbeldi
HræðslaFramtíðarútgáfa af Gulleyjunni eftir Robert Louis Stevenson. Myndin fjallar um hinn eirðarlausa ungling Jim Hawkins sem fer í ævintýralega ferð um alheiminn sem messagutti í geimskipi. Hann vingast við matreiðslumanninn John Silver, sem er heillandi vélmenni, og Jim blómstar undir leiðsögn hans og verður betri en enginn í komandi átökum við sprengistjörnur, svarthol og geimstorm. En enn verri hættur bíða handan við hornið þegar Jim kemst að því að hinn trausti vinur hans Silver er í raun sjóræningi sem hyggur á uppreisn um borð.





Ég á ótrúlega erfitt með að tala um þessa mynd, aðallega því ég veit ekki hvort ég geti kallað hana fyrirsjáanlega eða ekki. Hún er augljóslega byggð á bókinni Treasure Island, nem...
Treasure Planet er tvívíð, handteiknuð Disneymynd sem floppaði algjörlega í miðasölu á sínum tíma, að mér skilst. Það finnst mér stórfurðulegt, því að mér finnst hún alveg frá...
Ég sá Treasure Planet (með ensku tali) og get því sagt að þrátt fyrir að hún sé mjög vel gerð, og vel skemmtileg, þá þarf Disney virkilega að fara að taka sig á og gera eitthvað fr...