Skemmtileg en gölluð
Hercules er ein af þessum myndum sem ég á erfitt með að tala illa um. Hún hefur galla, hefur smávegis þunnan söguþráð, hefur nokkra lélega brandara, en myndinni virðist einhvern veginn v...
"Zero to Hero!"
Hercules, er sonur gríska Guðsins Zeus, en hinn illi Hades, Guð undirheimanna, breytir honum í hálfan mann og hálfan guð, en Hades hyggst steypa Zeus...
Öllum leyfðHercules, er sonur gríska Guðsins Zeus, en hinn illi Hades, Guð undirheimanna, breytir honum í hálfan mann og hálfan guð, en Hades hyggst steypa Zeus af stalli og ná sjálfur völdum í goðheimum. Hercules er alinn upp á jörðunni, og heldur goðumlíkum kröftum sínum. En þegar hann uppgötvar að hann er hálfur Guð, þá biður Zeus hann um að snúa aftur til Olympus fjalls, og að nú reyni á að hann verði alvöru hetja. Hercules verður núna að hetju með hjálp vina sinna Pegasus, og einkaþjálfara síns, Satýrsins Phil. Hann berst við skrýmsli, Hades og Títana, en það eru fórnir sem hann færir til að bjrga ástinni sinni, Meg, sem gera hann að sannri hetju.
Skráðu þig inn til að skrifa gagnrýni
InnskráHercules er ein af þessum myndum sem ég á erfitt með að tala illa um. Hún hefur galla, hefur smávegis þunnan söguþráð, hefur nokkra lélega brandara, en myndinni virðist einhvern veginn v...
Hercules. Ég var í vanda um hvort ég ætti að gefa myndinni þrjár eða þrár og hálfa stjörnu en ég valdi þrár. Hercules er mynd um hálfguðinn Hercules og er gerð eftir grísku go...
Svolítið væmin, en annars fín mynd um hetjuna herkúles. Það yndislegasta við myndina er tónlistin, en hún er hressileg og fjörug.

Tilnefnd til Golden Globe og Óskarsverðlauna fyrir besta lag í kvikmynd: Lag eftir Alan Menken og texti eftir David Zippel fyrir lagið "Go The Distance".