Náðu í appið
Bolt

Bolt (2008)

Bolt 3D

"A hero is unleashed 2008., Fully Awesome 2008, Fully Awesome. Ridonculous. Let It Begin.,"

1 klst 36 mín2008

Bolt er meira en venjulegur hundur - hann er ofurhetja...eða hann heldur það allavega.

Rotten Tomatoes90%
Metacritic67
Deila:
6 áraBönnuð innan 6 ára
Ástæða:OfbeldiOfbeldiHræðslaHræðsla

Söguþráður

Bolt er meira en venjulegur hundur - hann er ofurhetja...eða hann heldur það allavega. Þar sem hann var alinn upp á tökusetti eins vinsælasta þáttar í Bandaríkjunum þá telur Bolt að hann búi yfir undraverðum kröftum. Þegar hann er óvart sendur til New York borgar þá reynir á þessa hæfileika, en hann kemst fljótt að því að hann hefur lifað í lygi, eða hvað? Bolt fer, ásamt yfirgefnu kisunni Mittens og brjálaða hamstrinum Rhino, í ævintýraferð þar sem hann verður að nota alla sína krafta til að komast aftur á heimaslóðir.

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Framleiðendur

Walt Disney Animation StudiosUS
Walt Disney PicturesUS

Gagnrýni notenda (4)

Fer seint í hundana

★★☆☆☆

 Nýjasta afurð Walt Disney fyrirtækisins, Bolt (ísl: Bolti), færir okkur inn í heim gæludýrana. Myndin fjallar um ofurhundinn Bolt (talsettur af John travolta), sem hleypur um á hraða hljó...

Nokkuð góð!

★★★★★

 Þegar ég heyrði kvikmyndina Bolt nefnda í fyrsta skipti. Þá hélt ég að hún væri aðeins verri en svona semi. Svo sá ég plakatið og þá leist mér aðeins betur á hana og síðan ...

Hefðbundin en ljómandi skemmtileg

★★★★☆

Það sem Bolt skortir í frumleika bætir hún upp með skemmtanagildi. Myndin fjallar um ofurhundinn Bolt (John Travolta), eða fremur hund sem heldur að hann sé ofurhetja. Hann er í raun vi...