Náðu í appið
Öllum leyfð

The Lorax 2012

(Dr. Seuss' The Lorax)

Justwatch

Frumsýnd: 30. mars 2012

Frá höfundum Aulinn ég.

86 MÍNEnska

Ted býr í bænum Thneedville þar sem nánast allt er gert úr plasti í öllum regnbogans litum og hvergi er að finna stingandi strá. Ted er afar skotinn í hinni blíðlyndu Audrey og vill allt gera til að vinna hjarta hennar. Hann bíður því ekki boðanna þegar Audrey lætur í ljós þá ósk sína að fá að sjá og snerta alvörutré. Vandamálið er að enginn má... Lesa meira

Ted býr í bænum Thneedville þar sem nánast allt er gert úr plasti í öllum regnbogans litum og hvergi er að finna stingandi strá. Ted er afar skotinn í hinni blíðlyndu Audrey og vill allt gera til að vinna hjarta hennar. Hann bíður því ekki boðanna þegar Audrey lætur í ljós þá ósk sína að fá að sjá og snerta alvörutré. Vandamálið er að enginn má yfirgefa Thneedville og halda út í hina stóru veröld án leyfis frá yfirvaldinu. Og það leyfi fær enginn. Ted ákveður samt að fara í skjóli nætur og taka afleiðingunum seinna. Leit hans að trénu berst um víðan völl og hann bæði hittir og sér margt skrítið á ferð sinni, ekkert þó skrítnara en trjámanninn Once-ler sem gegn greiðslu er tilbúinn að segja honum söguna af því þegar öll tré og allur gróður hvarf af yfirborði jarðar. Í gegnum hina stórmerkilegu sögu Once-ler uppgötvar Ted ekki bara af hverju öll trén hurfu heldur lærir hann líka allt um uppruna Thneedville og af hverju allt þar er gert úr plasti ...... minna

Aðalleikarar

Skrifa gagnrýni
Senda inn

Tengdar fréttir

16.10.2012

Mjallhvítur toppur

Snow White and the Huntsman, sem fjallar um Mjallhvíti og dvergana sjö, er toppmyndin á DVD listanum fyrir vikuna 8. - 14. október á Íslandi.  Myndin er búin að vera í tvær vikur á lista, fór beint í annað sætið í síðustu viku, en er núna komin alla leið á toppinn. Það er Kriste...

02.04.2012

Steikt, litrík og stutt

Einkenni Dr. Seuss-bókanna voru oftast þau sömu; persónur voru ýktar, heimurinn furðulegur, frásögnin einföld og boðskapur sterkur og áberandi. Bækurnar voru mjög stuttar og er það ein af ástæðunum af hverju það...

02.04.2012

Áhorf vikunnar (26. mars - 1. apríl)

Þá er aprílmánuður byrjaður og margir nemar komnir í páskafrí- vonandi fer að hitna almennilega úti á næstunni. Í tilefni dagsins í gær tóku heilmargar vefsíður þátt í aprílgabbi, þó sumir brilleruðu meira en aðrir (sjá meðfyl...

Svipaðar myndir



Skrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn