Náðu í appið
The Secret Life of Pets

The Secret Life of Pets (2016)

Leynilíf gæludýra

"Think this is what they do all day?"

1 klst 27 mín2016

Myndin gerist í blokk í Manhattan í New York.

Rotten Tomatoes70%
Metacritic61
Deila:
6 áraBönnuð innan 6 ára
Ástæða:OfbeldiOfbeldiHræðslaHræðsla

Hvar má horfa

Streymi
Prime VideoNetflix
Leiga
Stöð 2Síminn

Söguþráður

Myndin gerist í blokk í Manhattan í New York. Líf Max, sem hingað til hefur verið uppáhalds gæludýrið á heimilinu, breytist skyndilega þegar eigandi hans kemur heim með hundræksni að nafni Duke. Þeir verða að semja frið þegar þeir uppgötva að hin mjög svo yndislega kanína Snowball er að setja saman her af yfirgefnum gæludýrum til að hefna sín á öllum gæludýrum sem lifa í góðu yfirlæti hjá eigendum sínum.

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Framleiðendur

IlluminationUS
Universal PicturesUS