Despicable Me 2 (2013)
Aulinn ég 2
"When the world needed a hero, they called a villain."
Gru býr í alsælu í úthverfi stórborgar.
Deila:
Öllum leyfðSöguþráður
Gru býr í alsælu í úthverfi stórborgar. Hann annast dætur sínar sem hann ættleiddi, þær Margo, Edith og Agatha. Hann hefur stöðugar áhyggjur af strákum og háttar stelpurnar þegar þær fara að sofa. Síðan skyndilega hrekkur hann í gang þegar Lucy Wilde mætir á svæðið, úr andspyrnuhreyfingunni Anti-Villain League. Og eftir að þau berjast með sérhönnuðum vopnum sínum þá fer Gru til fundar við þennan andspyrnuhóp. Þar kemur í ljós að hópurinn þarfnast aðstoðar Gru við að ráða niðurlögum nýs illmennis. Gru er núna kominn aftur í gírinn, og þarf að hjálpa til við að bjarga heiminum.
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar
Myndir
Bakgrunnsmyndir
Plaköt
Framleiðendur

IlluminationUS

Universal PicturesUS


































