Náðu í appið
Minions

Minions (2015)

Skósveinarnir

"Uh oh. / Go back to where all it began"

1 klst 31 mín2015

Allt frá upphafi vega þá hafa Skósveinarnir lifað lífi sínu í þjónustu þorpara, hvort sem það er T.Rex risaeðla eða Napoleon.

Rotten Tomatoes55%
Metacritic56
Deila:
6 áraBönnuð innan 6 ára
Ástæða:OfbeldiOfbeldiHræðslaHræðsla

Söguþráður

Allt frá upphafi vega þá hafa Skósveinarnir lifað lífi sínu í þjónustu þorpara, hvort sem það er T.Rex risaeðla eða Napoleon. Þessi flokkur hefur hjálpað mörgum verstu og stærstu óþokkum sögunnar. Núna fara þeir undir stjórn leiðtoga síns Kevin, hins unga Stuart og hins krúttlega Bob, í ferðalag þar sem þeir ætla að komast í þjónustu fyrsta kvenkyns súperþorparans og reyna að bjarga Skósveinaþjóðinni frá gereyðingu.

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Framleiðendur

IlluminationUS
Universal PicturesUS