Náðu í appið
Bönnuð innan 6 áraMyndin getur valdið ótta hjá eða er ógnvekjandi fyrir ung börn

Minions 2015

(Skósveinarnir)

Justwatch

Frumsýnd: 8. júlí 2015

Uh oh. / Go back to where all it began

91 MÍNEnska
Rotten tomatoes einkunn 56% Critics
The Movies database einkunn 56
/100

Allt frá upphafi vega þá hafa Skósveinarnir lifað lífi sínu í þjónustu þorpara, hvort sem það er T.Rex risaeðla eða Napoleon. Þessi flokkur hefur hjálpað mörgum verstu og stærstu óþokkum sögunnar. Núna fara þeir undir stjórn leiðtoga síns Kevin, hins unga Stuart og hins krúttlega Bob, í ferðalag þar sem þeir ætla að komast í þjónustu fyrsta... Lesa meira

Allt frá upphafi vega þá hafa Skósveinarnir lifað lífi sínu í þjónustu þorpara, hvort sem það er T.Rex risaeðla eða Napoleon. Þessi flokkur hefur hjálpað mörgum verstu og stærstu óþokkum sögunnar. Núna fara þeir undir stjórn leiðtoga síns Kevin, hins unga Stuart og hins krúttlega Bob, í ferðalag þar sem þeir ætla að komast í þjónustu fyrsta kvenkyns súperþorparans og reyna að bjarga Skósveinaþjóðinni frá gereyðingu. ... minna

Aðalleikarar

Skrifa gagnrýni
Senda inn

Tengdar fréttir

06.12.2022

Die Hard Jólasveinn vinsælastur

Jólamyndin Violent Night, þar sem Jólasveinninn kljáist við harðsvíraða glæpamenn, rétt eins og John McClane gerði í annarri jólamynd, Die Hard, hér um árið, gerði sér lítið fyrir og fór beint á topp íslenska bí...

31.10.2022

Ofurtök á toppsæti

DC Comics ofurhetjan öfluga Black Adam hefur traust tök á toppsæti íslenska bíóaðsóknarlistans aðra vikuna í röð. Tekjur myndarinnar námu tæpum fimm milljónum króna og samtals eru nú tekjur af sýningu myndarinnar...

04.10.2022

Brosið hratt Abbababb af toppnum

Hrollvekjan Smile kom sá og sigraði á íslenska bíóaðsóknarlistanum um síðustu helgi. Kvikmyndin gerði sér þar með lítið fyrir og hratt íslensku dans - og söngvamyndinni Abbababb af toppi listans, en þar hafði hún set...

Svipaðar myndirSkrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn