Skemmtileg og fyndinn
Despicable Me er einstök og bráðskemmtileg teiknimynd sem er með svoldið kunnuglegan söguþráð en samt virkar mjög vel. Despicable Me er betur þekkt sem "Aulinn ég" er mynd sem enginn börn...
"Superbad. Superdad."
Innan um hvítmáluð grindverk, vel snyrta garða og reisuleg úthverfahús leynist eitt svart hús í dauðum gróðri í kring.
Bönnuð innan 6 ára
HræðslaInnan um hvítmáluð grindverk, vel snyrta garða og reisuleg úthverfahús leynist eitt svart hús í dauðum gróðri í kring. Þar býr hinn óyndislegi Gru en það sem nágrannarnir vita ekki er að undir húsinu er risastór leynihellir. Þar stjórnar Gru heilum her af skósveinum og hyggur á heimsyfirráð með því að stela tunglinu! Já, Gru hefur unun af illknyttum og notar allskonar tækniundur til að fá sínu framgengt, minnkunar-geisla, frost-geisla og hernaðarökutæki sem enginn getur stöðvað. Nema kannski þrjár litlar, munaðarlausar stúlkur sem sjá nokkuð í Gru sem enginn annar sér, föðurímynd.






Despicable Me er einstök og bráðskemmtileg teiknimynd sem er með svoldið kunnuglegan söguþráð en samt virkar mjög vel. Despicable Me er betur þekkt sem "Aulinn ég" er mynd sem enginn börn...
Myndin er með því betra sem kom í bíó á þessu ári. Myndin er mjög vel gerð, allar persónur svolítið ýktar í útliti sem er mjög skemmtilegt. Húmorinn í myndinni er einnig frábær o...
Þrátt fyrir að vera 22 ára gamall viðurkenni ég það að mér finnst alltaf gaman að setjast niður fyrir framan sjónvarpið og skella einni teiknimynd á og er ég viss um það að það mu...
Despicable Me Toy Story 3 og Shrek 4 hafa verið í aðalhlutverki þetta sumar sem barnamyndir, þó að ég nennti nú aldrei að fara á Shrek 4. Þannig að það má nú ekki segja að þetta ...
Eftir Toy Story 3 geta allar aðrar teiknimyndir sem eftir eru á þessu ári farið að pakka saman og halda í hina áttina því sú mynd á seint eftir að vera toppuð í skemmtanagildi, húmor o...