Aulinn ég 3 (2017)
Despicable Me 3
"Oh brother."
Þegar þeim Gru og Lucy er sparkað úr starfi eftir að þau klúðra mikilvægu verkefni og skósveinarnir ákveða að yfirgefa Gru vegna skorts hans á...
Deila:
Öllum leyfðSöguþráður
Þegar þeim Gru og Lucy er sparkað úr starfi eftir að þau klúðra mikilvægu verkefni og skósveinarnir ákveða að yfirgefa Gru vegna skorts hans á glæpsamlegu innræti ákveða þau Lucy að gera gott úr öllu og einbeita sér að heimilislífinu og uppeldi fósturdætranna. En þá uppgötvar Gru að hann á tvíburabróður.
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar
Myndir
Bakgrunnsmyndir
Plaköt
Framleiðendur

IlluminationUS

Universal PicturesUS


































