The Secret Life of Pets 2 (2019)
Leynilíf gæludýra 2
"From the creators of Despicable Me"
Hér heldur sagan af Max og vinum hans í gæludýraheimum áfram, og við fáum að fylgjast með leynilegu lífi þeirra, eftir að eigendurnir fara til vinnu eða skóla á hverjum degi.
Öllum leyfðSöguþráður
Hér heldur sagan af Max og vinum hans í gæludýraheimum áfram, og við fáum að fylgjast með leynilegu lífi þeirra, eftir að eigendurnir fara til vinnu eða skóla á hverjum degi. Þær breytingar verða á högum Max að eigandi hans, Katie, er nú gift og á barn. Í sveitaferð með fjölskyldunni hittir Max hund á bóndabæ sem heitir Rooster, sem skýtur honum skelk í bringu. Á sama tíma reynir Gidget að bjarga uppáhaldsleikfangi Max úr íbúð fullri af köttum, og Snowball reynir að frelsa hvíta tígrisdýrið Hu úr fjölleikahúsi.
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar


Gagnrýni notenda
Skráðu þig inn til að skrifa gagnrýni
InnskráEngar gagnrýnir ennþá. Vertu fyrstur til að skrifa gagnrýni!
Framleiðendur



























