Track 29 (1988)
"He Was Her Dream And Her Obsession. Her Son... And Her Lover"
Eiginkona læknis er orðin þreytt á því að maðurinn hennar er heltekinn af lestarmódelum, og eyðir löngum stundum í að hugsa um son sinn sem hún gaf til ættleiðingar við fæðingu.
Söguþráður
Eiginkona læknis er orðin þreytt á því að maðurinn hennar er heltekinn af lestarmódelum, og eyðir löngum stundum í að hugsa um son sinn sem hún gaf til ættleiðingar við fæðingu. Þegar hún er einn daginn að fá sér að borða á veitingastað við þjóðveginn, þá hittir hún breskan puttaferðalang, sem reynist vera sonur hennar. Þau eyða tíma saman og reyna að tengjast tilfinningaböndum. Sonurinn byrjar að leggja fæð á eiginmann hennar, og eiginkonan fer að óttast um öryggi eiginmannsins og lestanna hans.
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar


Gagnrýni notenda
Skráðu þig inn til að skrifa gagnrýni
InnskráEngar gagnrýnir ennþá. Vertu fyrstur til að skrifa gagnrýni!
Framleiðendur

















