Náðu í appið
Bönnuð innan 16 áraMyndin getur valdið ótta hjá eða er ógnvekjandi fyrir ung börnÍ myndinni er ljótt orðbragð

Don't Look Now 1973

Fannst ekki á veitum á Íslandi

Frumsýnd: 10. apríl 2016

Pass the warning.

110 MÍNEnska
Rotten tomatoes einkunn 93% Critics
The Movies database einkunn 95
/100
Vann BAFTA verðlaun fyrir kvikmyndatöku.

Hörkuþriller um hjón sem ferðast til Feneyja. Þau eru í sárum eftir sviplegt dauðsfall dóttur þeirra. Í Feneyjum hitta þau tvær rosknar systur. Önnur þeirra er miðill með skilaboð að handan.

Aðalleikarar

Skrifa gagnrýni
Senda inn

Tengdar fréttir

20.06.2024

Donald Sutherland látinn

Kanadíski stórleikarinn Donald Sutherland, frægur fyrir hlutverk sín í kvikmyndum og sjónvarpsþáttum á borð við The Dirty Dozen, Don't Look Now, Space Cowboys, Beerfest, The Italian Job og M*A*S*H, er látinn eftir langa baráttu við ...

20.05.2020

Nýjustu mynd Edgar Wright slegið á frest

Edgar Wright, leikstjóri og handritshöfundur Shaun of the Dead, Hot Fuzz, Baby Driver og fleiri mynda, neyðist til að fresta nýjasta verki sínu, Last Night in Soho. Greint var fyrst frá þessu í Variety en þar segir a...

26.08.2010

Rugluðustu myndir allra tíma

mbl.is greinir frá því í dag að ástralska blaðið Sydney Morning Herald hafi tekið saman ruglingslegustu bíómyndir allra tíma. Listinn lítur svona út: 1. 2001: A Space Odyssey 2. Donnie Darko 3. Mulholland Drive 4. The Matri...

Svipaðar myndir


Skrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn