In the Name of the Rose er byggð á klassíku meistaraverki eftir Umberto Eco, Nafni Rósarinnar. Sagan segir frá Adso frá Melk og lærimeistara hans Vilhjálm frá Baskerville, sem er snillingur ...
The Name of the Rose (1986)
Der Name der Rose
"They believed in God, but traded with the Devil "
Sagan gerist árið 1327.
Bönnuð innan 16 ára
OfbeldiSöguþráður
Sagan gerist árið 1327. Munkur hefur látið lífið með afar dularfullum hætti í munkaklaustri Benediktusarreglunnar. Munkarnir eru sannfærðir um að heimsendir sé í nánd. Þar sem klaustrið á að vera ráðstefnustaður fyrir Fransiskureglumunka áður en langt um líður, þar sem ræða á um hvort að reglan eigi að losa sig við öll efnisleg gæði, þá er virtur munkur frá Fransiskureglunni, William af Baskerville, sendur til að rannsaka hið ótímabæra og dularfulla dauðsfall. Eftir því sem rannsókninni vindur fram þá láta fleiri lífið með sama dularfulla hættinum og leyndarmál klaustursins koma í ljós. Sérlegur rannsóknarmaður kirkjunnar fer að beita sér í málinu og William og ungur aðstoðarmaður hans þurfa að keppa við tímann til að sanna sakleysi þeirra sem hafa verið ranglega ásakaðir um morðin, og til að forðast reiði rannsóknarmanns kirkjunnar, Bernardo Gui.
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar
Gagnrýni notenda (3)
Skráðu þig inn til að skrifa gagnrýni
InnskráFranski leikstjórinn, Jean Jaques Annaud leikstýrir þessari óhugnanlegu munkamynd. Myndin gerist í munkaklaustri á 14. öld á Ítalíu. Dag einn kemur William (Sean Connery) inná klaustrið á...
ÉG ætla ekki að segja neitt um söguþráðinn fyrir utan það að þetta er sakamálamynd og það eru munkar í klaustri að detta niður dauðir. Myndin er meistaralega leikinn og góð í a...
Framleiðendur



Verðlaun
Sean Connery vann BAFTA verðlaun fyrir bestan leik í aðalhlutverki, auk þess sem myndin fékk verðlaunin fyrir förðun. Fékk einnig fjölda annarra verðlauna og tilnefninga.






















