Náðu í appið
Enemy at the Gates

Enemy at the Gates (2001)

"A single bullet can change history."

2 klst 11 mín2001

Í seinni heimsstyrjöldinni myndi fall Stalingrad þýða hrun Rússlands.

Rotten Tomatoes53%
Metacritic53
Deila:
Enemy at the Gates - Stikla
16 áraBönnuð innan 16 ára
Ástæða:OfbeldiOfbeldiKynlífKynlíf

Söguþráður

Í seinni heimsstyrjöldinni myndi fall Stalingrad þýða hrun Rússlands. Þjóðverjar og Rússar takast á, og skilja eftir sig sviðna jörð og rústir einar. Rússneska leyniskyttan Vassili Zaitsev skýtur hvern Þjóðverjann á fætur öðrum, og smátt og smátt fer það að hafa neikvæð áhrif á hugarfarið hjá þýsku hermönnunum. Stjórnmálamaðurinn Danilov hvetur hann áfram, og tilkynnir um árangur hans til að gefa landsmönnum von. En Vassili fer að lokum að líða eins og hann muni eiga erfitt með að standa undir öllu hrósinu. Hann og Danilov verða ástfangnir af sömu stúlkunni, Tanya, sem er hermaður. Frá Þýskalandi kemur ofur leyniskyttan König til að ganga frá rússnessku skyttunni snjöllu.

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Gagnrýni notenda (17)

Þegar kemur að svona myndum gildir að sýna kvöl og ótta fólks. Það tekst í þessu stríðsmeistaraverki. Leikararnir er frábærir og myndin sýnir ringuleiðina í rússneska hernum sem og ...

Ég get ekki verið sammál þeim sem að hafa skrifað hér á undan um að myndin sé léleg og leiðinleg. Því hún er það alsekki. Það var kanski ekki besti leikur í heimi í myndinni en ha...

Það er aldeilis harðlífið hjá þeim fyrsta sem skrifaði um þessa mynd. Sjálfur er ég áhugamaður um stríðsmyndir og hef séð nokkuð margar, þ.á.m. hina rómuðu Stalingrad mynd. Þót...

Þessi mynd gerist í Stalingrad september 1942 - febrúar 1943 við loka andstöðu Rússa við fall landsins. En einn dag 20 september 1942 hittir pólitíkus liðsforingi leikinn af Joseph Fiennes...

★★★★★

Mér finnst þetta allveg Brilliant mynd og Jude Law er alveg frábær í henni. Það er langt síðan að það hafi komið almennileg stríðsmynd í bíó sem eitthvað er varið í. Ég gef þess...

Fyrir þá sem hafa gaman af stríðsmyndum og sérstaklega seinni heimstyrjaldar þá er Enemy at the Gates ágætis afþreying. Borgin er svo sundurtætt að sviðsmyndin stenst og bardagaatriðin r...

Enemy at the Gates er vel gerð og raunveruleg mynd, sem fjallar um stríð á milli tveggja leiniskytta. Einn er þjóðverji, og hinn er kommúnisti (þýski herinn og rauði herinn eru í stríði ...

Sérlega ánægjuleg mynd fyrir unnendur góðra stríðsmynda, sem gerist á bökkum Volgu, þar sem áin Zaritsa fellur í hana, en þar stendur sú borg sem hét upphaflega eftir þveránni, Zarits...

Þessi mynd á hrós skilið fyrir að hafa getað gert góða mynd eftir erfiðu handriti. Leikararnir standa sig með tilþrifum enda eru þetta leikarar af þremur kynslóðum Hoskins, Harris og La...

Ég verð nú að viðurkenna það að ég átti von á betri mynd. Miðað við að þetta er dýrasta mynd sem Bretar hafa búið til. Hún er samt allt í lagi.

Stalíngrad, Sovétríkjunum 1942. Öll Evrópa er í heljargreipum nasista og sókn þeirra inn í Sovétríkin virðist óstöðvandi. Rússar mæta Þjóðverjum í Stalíngrad og þar fer fram ein...

★★★★☆

Fín mynd um tvær leyniskyttur sem hefja einvígi í Stalíngrad orustinni. Leikararnir standa sig alls ekki vel og Jean Jaques Annaud er ekki nú ekki besti leikstjóri eða handritshöfundur sem é...

★★★★☆

Nokkuð góð mynd sem fjallar um seinni heimsstyrjöldina af öðru sjónarhorni, tvær leyniskyttur svona head to head. Ung skytta frá Síberíusléttunum slær í gegn sem sóvésk leyniskytta, le...

Framleiðendur

Paramount PicturesUS
Mandalay PicturesUS
KC MedienDE
ReperageFR
DOSDE
MP Film ManagementDE