Náðu í appið
A Time to Kill

A Time to Kill (1996)

"A lawyer and his assistant fighting to save a father on trial for murder. A time to question what they believe. A time to doubt what they trust. And no time for mistakes."

2 klst 29 mín1996

A Time To Kill er gerð eftir fyrstu skáldsögu Johns Gris hams og gerist sagan í Mississippi.

Rotten Tomatoes66%
Metacritic53
Deila:
A Time to Kill - Stikla
16 áraBönnuð innan 16 ára
Ástæða:OfbeldiOfbeldiBlótsyrðiBlótsyrði

Hvar má horfa

Streymi
Disney+Netflix

Söguþráður

A Time To Kill er gerð eftir fyrstu skáldsögu Johns Gris hams og gerist sagan í Mississippi. Segir frá ungum lögfræðingi sem tekur að sér að verja hörundsdökkan verka mann sem ákærður er fyrir morð á tveimur hvítum mönnum sem höfðu nauðgað og misþyrmt dóttur hans. Gerist myndin að miklum hluta meðan á réttarhöldum stendur og kynþáttahatur hvítra í garð svartra kemur mikið við sögu.

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Gagnrýni notenda (1)

Framleiðendur

Regency EnterprisesUS
Warner Bros. PicturesUS