Heart of Darkness (1993)
Marlow er metnaðarfullur og ævintýragjarn sjómaður sem ræður sig til bresks verslunarfélags og er sendur til afrískrar nýlendu.
Deila:
Bönnuð innan 16 áraSöguþráður
Marlow er metnaðarfullur og ævintýragjarn sjómaður sem ræður sig til bresks verslunarfélags og er sendur til afrískrar nýlendu. Þar siglir hann upp ánna, og heimsækir helstu verslunarstaði, og kaupir fílabein hjá innfæddum. Á ferðinni heyrir hann af manni sem heitir Kurtz, sem býr lengra inn með ánni, djúpt inni í frumskóginum. Eftir því sem Marlow nálgast Kurtz meira áttar hann sig á að maðurinn er snarklikkaður, og er núna að fara að framkvæma hryllilega hluti.
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar

Nicolas RoegLeikstjóri

Benedict FitzgeraldHandritshöfundur
Myndir
Plaköt
Framleiðendur
Chris/Rose ProductionsUS

Turner PicturesUS














